is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4317

Titill: 
  • Af Lilit og Evu, eiginkonum Adams. Athuganir á uppruna þeirra, afdrifum og framhaldslífi í trú og menningu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð mun ég kynna til sögunnar tvær merkilegar persónur úr Gamla testamenti Biblíunnar. Þær eru ekki alveg jafn vel þekktar, þ.e. önnur þeirra er mun þekktari en hin, allavega í okkar trúarheimi, en þessi persóna sem við þekkjum öll svo vel er Eva, eiginkona Adams. Færri vita að Eva var seinni kona Adams. Hin aðalpersóna þessarar ritgerðar er fyrri kona Adams, Lilit, sem flúði Eden og hvarf sjónum en vék að sama skapi fyrir móður alls mannkyns.
    Tilgangur þessarar ritgerðar er því að skoða sögur þessara tveggja kvenna og reyna kannski að varpa einhverju ljósi á það hvers vegna þær voru tvær og af hverju sú fyrri var látin víkja, skoða almennan mun á þessum tveim konum og svo hyggst ég líta á framhaldslíf þeirra, ef eitthvert er.

Samþykkt: 
  • 14.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4317


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
PDF_fixed.pdf1.15 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna