ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4334

Titill

Baulaðu nú, Búkolla mín : um brúðuspil sem námsgagn

Útdráttur

Greinargerð þessi er birtingaform nokkurra spurninga sem ég hef verið að velta
fyrir mér og reyna að svara og snúast um efnið: Hvers konar kennari vil ég
vera? Viðfangsefni er brúðuspil byggt á sögunni um Búkollu. Brúðuspil er
nokkurs konar blanda af þremur leikjum: Brúðuleik, samkvæmisspili og
púsluspili. Þess vegna er hér fjallað um notkun leikrænnar tjáningar og leiki
barna við kennslu og mikilvægi þess að halda skapandi anda inni í
kennslustofunni. Gluggað er í hugmyndum Plató, Rudolf Steiner og Ingvars
Sigugeirssonar um nálgun kennsluefnis á listrænan hátt. Þá er heimur
leikbrúðanna og hlutverk þeirra og brúðuspilsins í kennslu skoðað nánar. Helsta
niðurstaðan af þessari skoðun má segja að sé sú að þörf er á aukinni notkun
leikrænnar tjáningar og listrænum kennsluháttum, einnig að brúðuspil og
notkun þess eru góð tæki til stuðnings náms og kennslu.
Lykilorð: Brúðuleikur

Samþykkt
19.1.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
beiningar_fixed.pdf109KBOpinn kennsluleiðbeiningar PDF Skoða/Opna
n1_fixed.pdf228KBOpinn Ritgerð PDF Skoða/Opna