is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4354

Titill: 
  • Niðurskurðarstjórnun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Einungis nokkrum dögum eftir að fjárlagafrumvarp fyrir árið 2009 var lagt fram hrundi íslenskt efnahagslíf. Ísland varð af þessum sökum að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og gangast að ströngum skilyrðum um mikinn niðurskurð í rekstri hins opinbera fyrir lánafyrirgreiðslu. Aðlögunarþörf ríkisfjármála næstu fimm ára samsvaraði niðuskurð um 30% af fjárlögum ársins 2009. Í ritgerðinni eru vandamál niðurskurðarstjórnunar skoðuð út frá nokkrum sjónarhornum og mögulegum áhrifaþáttum velt upp. Fjölmargar kenningar hafa verið settar fram sem geta gefið vísbendingar um hvar skorið verði niður umfram annað og hvernig niðurskurðaraðferðir, þegar fram líða stundir, breytast. Þrátt fyrir að kenningar geti til um hvar skorið verði niður umfram annað þá er sárlegur skortur á ítarlegum rannsóknum niðurskurðarstjórnunar ríkisstjórna á þrengingartímum. Slíkar rannsóknir eru afar mikilvægar enda geta þær annars vegar verið alvarlegir fyrirboðar um það sem koma skal á tímum efnahagsþrenginga eða veitt stuðning og innsæi þegar kljást þarf við fjölmörg vandamál sem fylgja niðurskurðarstjórnun.

Samþykkt: 
  • 25.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4354


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gunnar_Sigurdsson_fixed.pdf3.26 MBLokaðurHeildartextiPDF