ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4390

Titill

Ferðamennska í þágu fátækra

Skilað
Janúar 2010
Útdráttur

Þar sem kapítalísmi er einn stærsti þáttur í ferðaþjónustu á heimsvísu þá er líklegt að ferðaþjónusta haldi áfram að vera að mestum hluta fjöldaferðamennska. Margar ferðamennskustefnur hafa sprottið upp sem mótvægi við kapítalísma og fjöldaferðamennsku. Þetta eru stefnur á borð við sjálfbæra ferðamennsku, náttúruferðamennsku og ferðamennska í þágu fátækra. Þar sem það verður mikilvægara fyrir heiminn að stuðla að sjálfbærni þá verður að finna leið fyrir allar þessar stefnur að vinna saman í samfélaginu sem við búum í. Mikilvægt er að líta á ferðaþjónustu sem eina heild og finna sameiginlegan grundvöll fyrir hana á heimsvísu. Stjórnarfar innan hennar verður að vera samtaka og þar sem hún er hnattræn þá verður það sama að gilda fyrir alla aðila innan hennar. Til að ferðaþjónusta geti uppfyllt þær vonir sem bundnar eru við hana þá verður að samræma markmið hennar hjá öllum aðilum og þá fyrst er möguleiki fyrir hana að uppfylla þær kröfur sem til hennar eru gerðar.

Samþykkt
2.2.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
ritgerd_fixed.pdf573KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna