ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4406

Titill

Versnandi andlitsókynni

Útdráttur

Andlitsókynni er taugasálfræðileg truflun sem lýsir sér í vangetu til að þekkja kunnugleg andlit. Til eru nokkrar tegundir andlitsókynnis. Talað er um versnandi andlitsókynni (progressive prosopagnosia) þegar fólk á í byrjun erfitt með andlitskennsl án skerðingar á öðrum vitrænum sviðum. Versnandi andlitsókynni virðist svo leiða til víðtækari vanda en truflunar við andlitskennsl. Í ritgerðinni er fjallað um tvær rannsóknir í tengslum við andlitsókynni. Í fyrri rannsókninni voru tvö andlitspróf búin til og lögð fyrir hóp heilbrigðra Íslendinga á aldrinum 60 ára og eldri. Seinni rannsóknin er ferilsathugun á konu sem leitaði sér hjálpar vegna versnandi minnisvanda og kvartaði sérstaklega undan því að eiga erfitt með að þekkja kunnugleg andlit.

Samþykkt
5.2.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Gudrun_Rakel_Eirik... .pdf767KBLokaður Heildartexti PDF