ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4437

Titill

Nörd norðursins. Leikjatölvur og tölvuleikir sem (sagn)fræðilegt viðfangsefni

Leiðbeinandi
Skilað
Febrúar 2009
Útdráttur

Ritgerðin er um leikjatölvur og tölvuleiki sem fræðilegt viðfangsefni. Þróunarlínur leikjatölvunnar eru skýrðar og valdar leikjatölvur teknar fyrir. Fjallað er um tölvuleiki sem fræðigrein (e. Game Studies eða Ludology) og minnst á nokkra þekkta tölvuleikjatitla í sögu leikjatölvunnar. Aðalmál ritgerðarinnar er íslensk þróun leikjatölva og notenda þeirra. Ritgerðin er skipt í þrjá kafla. Fyrsti kaflinn rekur í grófum dráttum sögu leikjatölvunnar 1958-2008 með hliðsjón af tölvuleikjum sem áttu þátt í að móta söguna. Í öðrum og meginkafla ritgerðarinnar er sagt frá þróun leikjatölva á Íslandi, auk þess sem íslenskir notendur verða sérstaklega rannsakaðir og minnst á valda tölvuleiki. Þriðji og síðasti kaflinn er stuttur kafli um tölvuleikjafræði þar sem tekin er fyrir neikvæð og jákvæð umfjöllun um tölvuleikjaspilun.

Samþykkt
15.2.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bjarki_Thor_Jonsso... .pdf527KBLokaður Heildartexti PDF