ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4475

Titill

Skattaréttur : CFC reglur á Íslandi

Skilað
Desember 2009
Útdráttur

Viðfangsefni ritgerðarinnar var að kanna hvaða áhrif lög nr. 46/2009 um breytingar á lögum nr. 90/2003 kæmu til með að hafa í íslenskum rétti. Með breytingunum voru innleiddar svokallaðar CFC reglur sem eru m.a. notaðar af nágrannalöndum okkar og var í því skyni litið til framkvæmdar í Noregi og Danmörku. CFC reglurnar taka á skattasniðgöngu í lágskattaríkjum og fela það í sér að einstaklingur sem hefur heimilisfesti í ríki sem hefur tekið upp CFC reglur verði að greiða tekjuskatt af hagnaði til heimaríkisins ef hann á meirihluta eða hefur farið með stjórnunarlegt yfirráð í félagi á lágskattasvæði. Var einnig litið til dómaframkvæmdar og úrskurða Yfirskattanefndar við vinnslu ritgerðarinnar.
Niðurstaða ritgerðarinnar felur í sér að sú breyting sem lög nr. 46/2009 hefðu í för með sér kæmu til með að reynast jákvæðar fyrir íslenskan rétt þar sem hann væri orðinn skýrari og að löggjöfin kæmi til með að eyða óvissu.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð

Samþykkt
3.3.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
arni_thor_pdf.pdf395KBLokaður Heildartexti PDF