ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4507

Titill

Hvenær er söluhlutur gallaður í neytendakaupum : hverjar eiga upplýsingar og eiginleikar söluvara til einkanota að vera

Skilað
Desember 2009
Útdráttur

Söluhlutur er verðmæti er neytandi fær á grundvelli samnings. Vanefni seljandinn samninginn sökum þess að söluhlutur reynist gallaður heimilar það kaupanda beitingu vanefndaúrræða. Hver þau úrræði eru, fer eftir eðli vanefndarinnar, atvikum máls og kröfugerð aðila.

Samþykkt
9.3.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Réttareglur um gal... .pdf281KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna