ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4514

Titill

Fælum ekki nemendur frá fornsögunum. Harðar saga og Hólmverja til kennslu í grunnáföngum framhaldsskóla

Útdráttur

Þessi ritgerð fjallar um Íslendingasöguna Harðar sögu og Hólmverja og kennslu hennar í grunnáföngum framhaldsskóla. Ritgerðin er tvískipt. Í fyrri hlutanum er fræðileg umfjöllun, annars vegar um Íslendingasögur hins vegar um Harðar sögu og Hólmverja. Síðari hlutinn er kennslufræðilegur og er þar stuðst við fjölgreindarkenningar Howards Gardners. Í lok ritgerðarinnar er sett fram kennsluefni úr Harðar sögu auk þess sem netútgáfa sögunnar er birt í viðauka með neðanmálsskýringum.

Samþykkt
10.3.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
frida_fixed.pdf1,47MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna