is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4527

Titill: 
  • Ábyrgð og skyldur stjórna íslenskra fjármálafyrirtækja og fjölbreytileiki þeirra
Titill: 
  • Board of directors of Icelandic financial institutions their responsibiblities duties and diversity
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um stjórnir fjármálafyrirtækja sem rekin eru sem hlutafélög og starfa á
    grundvelli laga um hlutafélög og laga um fjármálafyrirtæki . Skoðað er hverjar eru ábyrgðir
    og skyldur stjórna og þær kenningar sem settar hafa verið fram af fræðimönnum um hlutverk
    þeirra. Þá er fjallað um hvaða þátt stjórnir fjármálafyrirtækja áttu í hruni fjárm álakerfisins á
    haustdögum 2008 og byggir á rannsókn OECD þar um, því þær ástæður sem tilgreindar eru
    þar eiga einnig við hér á landi. Kannað er hvað hefur verið gert af hálfu hins opinbera og
    atvinnulífsins til að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig. Skoðuð er eigandastefna ríkisins er snýr
    að stjórnum svo og hlutverk Bankasýslu ríkisins við uppbyggingu á fjármálakerfinu . Fjallað
    er um fjölbreytileika í stjórnum, kenningar og rannsóknir sem gerðar hafa verið á því sviði.
    Að lokum eru kynntar niðurstöður úr könnun sem gerð var meðal stjórnarmanna stærstu
    fjármálafyrirtækja á Íslandi.

Samþykkt: 
  • 11.3.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4527


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
jonina_bs.pdf1.4 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna