is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4552

Titill: 
  • Falinn fjársjóður : hvernig get ég hjálpað nemendum mínum að dýpka skilning á viðfangsefnum stærðfræðinnar?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er rannsóknaritgerð þar sem skoðaðar eru heimildir um kennslu í stærðfræði til að varpa ljósi á það hvernig námsupplifun höfundar hefur mótað viðhorf hans til kennslu. Höfundur tengir upplifun sína því hvernig æskilegt er að kenna stærðfræði með það að markmiði að nemendur fái tækifæri til að dýpka skilning sinn á viðfangsefnum stærðfræðinnar. Helstu niðurstöður eru að kennari þarf að huga að mörgum atriðum eigi kennslan að styðja nemendur í þekkingaleit sinni. Nemendamiðaðir kennsluhættir sem miða kennslu að þörfum nemenda hverju sinni eru vel til þess fallnir að nemendur öðlist góðan skilning og finni falda fjársjóði stærðfræðinnar.
    Lykilorð: Nemendamiðuð kennsla

Samþykkt: 
  • 17.3.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4552


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildar lokaverkefni.pdf298.59 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna