ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/461

Titill

Sjálfsnudd og sjálfsteygjur : fræðilegt kennsluefni í lífsleikni fyrir 4. bekk til 10. bekk

Útdráttur

Höfundur þessa verkefnis hefur stundað nám við Kennaraháskóla Íslands undanfarin þrjú ár. Þegar ég fór að huga að lokaverkefninu þá gerði ég mér strax grein fyrir að ég yrði að nota hugmynd að efni sem höfðaði til mín. Varð fyrir valinu sjálfsnudd og sjálfsteygjur. Þannig varð þessi hugmynd til að gera fræðsluvef fyrir kennslu í lífsleikni í grunnskólum. Í þessu verkefni eru reifaðar hinar ýmsu aðferðir varðandi sjálfsnudd og sjálfsteygjur. Efnið sem er til fundið á þessum vef kemur frá fyrra námi höfundar en myndir og myndbönd eru teknar af höfundi.

Samþykkt
21.8.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Vefur.zip403MBOpinn Vefur GNU ZIP Skoða/Opna