ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4649

Titill

Vægi lögskýringargagna við túlkun íþyngjandi lagaákvæða

Útdráttur

Við túlkun lagaákvæða sem íþyngja borgurunum eða leggja á þá byrðar með einum eða öðrum hætti, verður að gæta sérstakrar varkárni við að ljá upplýsingum úr lögskýringargögnum mikið vægi borgurunum í óhag. Hins vegar verður að hafa í huga að séu lögskýringargögn borgara í hag hafa þau meira vægi en ella. Ætíð verður þó að gæta að heildarmati á samhengi lagaákvæðis við túlkun, s.s. með tilliti til lögskýringargagna, um leið og teknar eru inn í myndina þær grunnröksemdir sem liggja að baki réttarríkinu um skýrleika laganna og fyrirsjáanleika.

Samþykkt
14.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA-ritgerð_yfirfarin.pdf334KBLæst til  1.1.2020 Heildartexti PDF