is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4677

Titill: 
  • Gagnagrunnur um ljósmyndun: Valdar heimildir 1947-2009
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa gagnagrunns er að safna saman á einn stað völdum heimildum um ljósmyndun svo sem blaða- og tímaritsgreinum, bókum og vefsíðum á árunum 1947-2009. Allar heimildir sem í grunninum eru fjalla á einn eða annan hátt um íslenska ljósmyndun og efni henni tengt. Gagnagrunnurinn byggist á fjórum skrám: aðalskrá, titlaskrá, höfundaskrá og efnisorðaskrá. Í aðalskránni eru skráðar bókfræðilegar upplýsingar um hverja heimild ásamt umsögn og efnisorðum. Titla-, höfunda og efnisorðaskrárnar eiga að auðvelda notendum gagnagrunnsins leit að heimildum í honum.

Samþykkt: 
  • 16.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4677


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gagnagrunnur um ljósmyndun- Brynhildur Jónsdóttir.pdf387.65 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna