ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4683

Titill

Aðild félaga og samtaka að dómsmáli samkvæmt 3. mgr. 25. gr. eml.

Útdráttur

Ritgerð þessari er ætlað að varpa ljósi á inntak þeirra skilyrða sem fyrir hendi þurfa að vera svo félag eða samtök geti átt aðild að dómsmáli samkvæmt 3. mgr. 25. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála(eml.) Gerð verður grein fyrir aðdraganda að setningu ákvæðisins og markmiði. Einnig er fjallað almennt um heimildir félaga og samtaka til að standa að dómsmáli í þágu hagsmuna félagsmanna sinna og verður þar 3. mgr. 25. gr. eml. borin saman við málsóknarumboð. Meginuppistaða ritgerðarinnar er umfjöllun um helstu dóma Hæstaréttar sem fallið hafa frá gildistöku ákvæðisins og ályktanir sem af þeim má draga um þau sjónarmið sem lögð eru til grundvallar við beitingu heimildarinnar í framkvæmd.

Samþykkt
16.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA- ritgerð MHS.pdf432KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna