ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4696

Titill

Bíldudalur, byggð og kvóti

Útdráttur

Hér verður reynt að varpa ljósi á það af hverju fólki fækkar stöðugt á Vestfjörðum.
Bíldudalur verður í forgrunni, en til samanburðar verður litið til Suðureyrar við
Súgandafjörð og Bolungarvíkurkaupstaðar. Farið verður yfir tilkomu
kvótakerfisins í sjávarútvegi og kannað hvort samhengi er á milli kvóta og
íbúaþróunar á þessum þremur stöðum. Kannað verður hvort tekist hafi að fara
eftir 1. grein laga um stjórn fiskveiða um það að tryggja trausta atvinnu og byggð
í landinu.

Samþykkt
19.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
bildudalur-byggd o... .pdf175KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna