ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4702

Titill

Áhrifaþættir á framúrskarandi árangur í tónlistarnámi

Útdráttur

Markmið þessarar ritgerðar er að gefa greinargóða lýsingu á helstu áhrifaþáttum á framúrskarandi árangur í tónlistarnámi. Með börn í sérhæfðu tónlistarnámi í huga er farið í gegnum helstu þætti sem stuðla að því að einstaklingur tileinki sér tónlist, haldist í tónlistarnámi og af hverju sumir ná lengra en aðrir. Áhrif erfða og helstu áhrifaþátta í umhverfinu eru rædd, mikilvægi æfingar og nokkur skapgerðareinkenni sem hafa áhrif á árangur í tónlistarnámi. Stuðst er við umfjöllun fræðimanna og rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviði tónlistarsálfræði síðustu áratugi og reynt með þeim hætti að svara spurningunni um hvað þarf til að ná langt í tónlistarnámi. Niðurstaðan er sú að ekki er til nein einhlít uppskrift að því að ná langt á sviði tónlistar en ljóst er að umhverfi og erfðir vinni saman að ferlinu sem mótar tónlistarmenntaða einstaklinga.
Lykilorð: Umhverfi, tónlistargeta, erfðir, tónlistarsálfræði, æfing.

Samþykkt
19.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
B.ed.Fjola.Nikulasdottir. fixed.pdf291KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna