is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4704

Titill: 
  • Viðhorf unglingakennara til stærðfræði og stærðfræðimenntunar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari skýrslu er rannsókn á viðhorfi kennara til stærðfræði og stærðfræðimenntunar lýst. Hún fór fram á Íslandi haustið 2009, þátttakendur voru 18 stærðfræðikennarar á unglingastigi í 7 skólum. Í henni var reynt að grafast fyrir um það hvort kynferði, menntun eða reynsla hefði áhrif á viðhorf kennara. Aðalniðurstaðan var sú, að ekki virtist vera orsakasamhengi milli kynferðis eða menntunar og viðhorfa, en reynsla virtist skipta máli. Því fleiri skólastigum sem kennari hafði kennt á, hafði hann jákvæðara viðhorf til uppbyggingar.
    Lykilorð: Kyn, menntun, reynsla.

Samþykkt: 
  • 19.4.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4704


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed.AtliogVilhjalmur_fixed.pdf1.72 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna