ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4705

Titill

Hvað er í matinn? : samantekt um samstarfsverkefni Lýðheilsustöðvar og sveitarfélaga

Útdráttur

Frá árinu 2004 hefur Lýðheilsustöð staðið fyrir verkefni sem nefnist Allt hefur áhrif- einkum við sjálf. Verkefni þetta er samvinnuverkefni Lýðheilsustöðvar og 25 sveitarfélaga á Íslandi. Tilgangurinn með verkefninu er meðal annars að bæta matarræði og auka hreyfingu barna- og unglinga. Í þessu verkefni var sjónum beint að hlutverki grunnskólamötuneyta í sambandi við bætt matarræði barna. Markmiðið með þessari ritgerð er að athuga hvort og hvernig verkefnið hefur haft áhrif á skólamötuneyti í landinu. Einnig var fjallað um hlutverk Handbókar fyrir skólamötuneyti sem Lýðheilsustöð hefur gefið út.
Lykilorð: Skólamötuneyti.

Samþykkt
19.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
AMS_fixed.pdf327KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna