ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4906

Titill

Skúffufélög á Íslandi

Útdráttur

Umfjöllunarefni í ritgerð þessari beinist að skúffufélögum á Íslandi og starfsháttum þeirra. Fjallað verður um félögin sem aflandsfélög og breytingu á eignarhaldsfélögum yfir í samlagsfélög. Að lokum verður rætt um hlut endurskoðenda í þessum málum.

Samþykkt
4.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ritgerð.pdf335KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna