ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4982

Titill

Áframhaldandi rekstrarhæfi

Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um áframhaldandi rekstrarhæfi félaga. Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvernig mat á áframhaldandi rekstrarhæfi fer fram og hvar fjallað er um efnið í lögum og stöðlum. Áframhaldandi rekstrarhæfi er skoðað bæði út frá stjórnendum félags og endurskoðanda þess. Reynt er að varpa ljósi á áhrif efnahagshrunsins haustið 2008 við mat á áframhaldandi rekstrarhæfi.

Samþykkt
6.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Áframhaldandi reks... .pdf362KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna