ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5063

Titill

Besta mögulega bókin? Um aðferðir og markmið ritstjóra

Útdráttur

Í verkefninu er spurt hvort markmið ritstjóra sé að aðstoða við að framleiða bestu mögulegu bókina hverju sinni og farið er yfir mismunandi verklag og aðferðir ritsjóra og útgefenda og þær hugmyndir sem liggja að baki þeim skoðaðar með þessa spurningu í huga. Ritgerðinni er annars vegar ætlað að kanna þessa spurningu og svara henni, í þeim tilgangi að sýna fram á hvaða tilgangi ritstjórn þjónar, og hins vegar að gefa yfirgripsmikla lýsingu á því í hverju starf þess sem ritstýrir skáldskap felst. Til grundvallar liggja erlendar heimildir og viðtöl við ritstjóra og útgáfustjóra hjá íslenskri útgáfu.

Samþykkt
10.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Besta mögulega bók... .pdf725KBLokaður Heildartexti PDF