is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5070

Titill: 
  • Nethlutleysi. Áhrif nethlutleysis á netfrelsi og framtíð Internetsins
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Umræða um að takmarka rétt símfyrirtækja og internetveita til að hafa áhrif á og stýra netumferð á eigin netum hefur farið vaxandi undanfarin ár. Hugtakið nethlutleysi er í því samhengi notað til að lýsa þeim rétti notenda að hafa óheftan aðgang að Internetinu; að símfyrirtæki og internetveitur miðli gögnum af netinu hlutlaust til notenda. Í ritgerðinni er leitast við að kryfja þetta hugtak og skýra. Farið er yfir umræðu um kosti þess og galla að binda nethlutleysi í lög og hvaða tilraunir hafa verið gerðar þess efnis. Mikilvægi nethlutleysis er skoðað og mat lagt á þýðingu þess fyrir netfrelsi og framtíð Internetsins.

Samþykkt: 
  • 10.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5070


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Nethlutleysi.pdf282.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna