ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5104

Titill

Skuldir íslenskra heimila: Samanburður við skuldir sænskra, norskra, danskra og breskra heimila.

Leiðbeinandi
Útdráttur

Í ritgerð þessari er fjallað um skuldir íslenskra heimila og ástæður fyrir þeim, svo sem auknu framboði fjármagns á alþjóðlegum mörkuðum og lágum vöxtum. Aðrir þættir hafa einnig áhrif svo sem ráðstöfunartekjur heimila og atvinnuleysisstig, auk þess sem há verðbólga og slakt gengi er afar óhagstætt fyrir skuldug íslensk heimili. Einnig er fjallað um afleiðingar sem skuldir heimila kunna að hafa svo sem vanskil og gjaldþrot. Gerð er grein fyrir skuldadreifingu heimila eftir tekjum og eignum, en rannsóknir hafa sýnt fram á að tekjuhærri eða eignameiri heimili beri meirihluta skulda heimila. Þá er jafnframt fjallað um helstu ástæður fyrir skuldum sænskra, norskra, danskra og breskra heimila og rætt hvort munur sé á milli skulda og aðstæðna í þjóðfélaginu hjá íslensku heimilanna og samanburðarlöndunum.

Samþykkt
11.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA (loka1).pdf603KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna