ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5105

Titill

Fjármál í badminton

Útdráttur

Í þessari ritgerð mun höfundur skoða fjármál Badmintonsambands Íslands og hvernig þau hafa verið síðastliðin 4 ár. Skoðaðar eru ýmsar hliðar á fjármálum innan sambandsins, t.d tvö stærstu félögin og hvernig atvinnumennsku er háttað. Fjallað er um styrki sem koma frá t.d ríkinu, sveitarfélögum, Lottó og fyrirtækjum. Er einnig farið inn á það hver heimild fyrirtækja sé til að styrkja.

Samþykkt
11.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bs-ritgerð.pdf506KBLæst til  1.1.2020 Heildartexti PDF