ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5131

Titill

IAS 16 Varanlegir rekstrarfjármunir. Upphaflegt mat og afskriftaraðferðir

Útdráttur

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er alþjóðlegi reikningsskilastaðalinn IAS 16 sem gildir um færslu varanlegra rekstrarfjármuna í reikningsskilum fyrirtækja. Fjallað er um upphaflegt mat varanlegra rekstrarfjármuna og gerð grein fyrir útgjöldum sem kunna að falla til síðar. Sýnt verður hvernig endurmat varanlegra rekstrarfjármuna er bókfært í reikningsskilum og dæmi tekin sem sýna endurmatshækkun og endurmatslækkun. Afskriftir og afskriftaraðferðir er helsta umfjöllunarefni þessarar ritgerðar og er ítarleg umfjöllun um fjórar algengustu afskriftaraðferðirnar sem notaðar eru í reikningsskilum þar sem dæmi verða tekin til útskýringar. Bornar eru saman afskriftir og afskriftaraðferðir út frá lögum um tekjuskatt nr. 90/2003 við IAS 16 og lögum um ársreikninga nr. 3/2006. Að lokum verður fjallað um fólksflutningafyrirtækið SBA-Norðurleið og afskriftaraðferðir félagsins metnar með hliðsjón af IAS 16.

Samþykkt
11.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS - Ritgerð Varan... .pdf1,18MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna