ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5155

Titill

„Common Slot Lemma“ í K-teoríu Milnors módúló p yfir kroppa með kennitölu p

Útdráttur

Þekkt er að ef F er kroppur með kennitölu 2 og a1, a2, b1, b2 eru stök í F* þannig að l(a1)l(a2) = l(b1)l(b2) þá er til stak e í F∗ þannig að l(a1)l(a2) = l(a1)l(e) og l(b1)l(b2) = l(b1)l(e) í k_2F = K_2F/2K_2F, annari Milnor K-grúpu F módúló 2. Í ritgerðinni er sýnt að ofangreind setning gildir hins vegar ekki almennt í K_2F/pK_2F fyrir kroppa með kennitölu p þegar p er frábrugðið 2. Ennfremur er ekki til einföld alhæfing á setningunni fyrir slíka kroppa.

Samþykkt
11.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
11052010_grimurh_r... .pdf223KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna