ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5185

Titill

Áhrif mismunandi hvatningar á frammistöðu starfsfólks

Útdráttur

Efni þessarar ritgerðar er hvatning, innri og ytri og eru þá sérstaklega skoðuð áhrif fjárhagslegrar hvatningar á frammistöðu starfsfólks. Sýnt er fram á að mikið samspil er á milli þessara þátta. Í ljósi efnahagshruns á heimsvísu þykir víst að fara megi aðrar leiðir eftirvegis og er þá oft horft til gríðarhárra launa og kaupauka í starfi sem dæmi um það sem miður fór. Nýjustu starfsþróunarkenningar og rannsóknir sýna að innri þættir hvetja fólk frekar til dáða heldur en ytri þættir og eru dæmi eins og Google, Wikipedia og fleiri til marks um það.
Aðalrannsóknarspurning ritgerðarinnar er: Er munur á ytri hvatningu og innri hvatningu? Undirspurningarnar eru: Er önnur leiðin ávallt betri en hin? og Hefur fjárhagsleg hvatning góð eða slæm áhrif á frammistöðu fólks?

Samþykkt
12.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ritgerð Gestur ... .pdf458KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna