ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5187

Titill

Spámarkaðir og möguleikar þeirra

Útdráttur

Spámarkaðir eru markaðir fyrir framvirka samninga þar sem ábatinn veltur
á einhverjum tilteknum atburði í framtíðinni. Þeir hafa notið aukinna vinsælda
í krafti netvæðingar og hefur ágæti þeirra einkum falist í meintu forspárgildi
þeirra. Tilgangur þessarar ritgerðar er tvíþættur. Annars vegar kanna ég
spámarkaði og geri þeim ítarleg skil og hins vegar velti ég vöngum y r hugsanlegum
notkunarmöguleikum þeirra. Svo virðist sem spámarkaðir séu skilvirk
tæki til að safna saman dreifðum upplýsingum þátttakenda en að máttur þeirra
til spágerðar um atburði framtíðarinnar hefur verið ýktur verulega. Þeir virðast
ekki hafa reynst markvert betri til að draga ályktanir um atburði framtíðarinnar
en t.d. skoðanakannanir og álit sérfræðinga, auk þess sem spár þeirra virðast of
einfaldar til að þær gætu nýst með áreiðanlegum hætti við ákvarðanatöku.

Samþykkt
12.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
spamarkadir.pdf453KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna