ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5268

Titill

HUN VAR EN FLAMME! En læsning af Thit Jensens „islandske“ forfatterskab med udgangspunkt i rejserne til Island i 1904 og 1905

Útdráttur

Unga, danska skáldkonan Thit Jensen kom tvisvar sinnum til Íslands á árunum 1904-1905. Hún var einn af stofnendum sálarrannsóknarfélags Íslands. Hún skrifaði þónokkuð um Ísland í dönsk tímarit og blöð. Þess utan skrifaði hún eina skáldsögu Í Messias Spor og smásagnasafnið Sagn og Syner, efniviðinn sótti hún í íslenska þjóðtrú, menningu og samfélag þess tíma.

Samþykkt
14.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Thit Jensen_Hun va... .pdf2,13MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna