ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5355

Titill

Bækur sem gripir. Um vinnslu og gerð listaverkabóka

Útdráttur

Verkefni það sem hér fer á eftir, og er unnið undir leiðsögn Guðna Elíssonar, skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta þess geri ég grein fyrir störfum mínum hjá Bókaútgáfunni Opnu, en þau störf voru hluti af meistaranámi mínu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Stærsti hluti þessarar greinagerðar fjallar þó um listaverkabókina Blæbrigði vatnsins – Vatnslitir í íslenskri myndlist 1880-2009.
Í seinni hluta verkefnisins leitast ég við að gera leiðarvísi að gerð listaverkabóka fyrir ritstjóra og/eða útgefendur. Því til stuðnings eru viðtöl við einstaklinga sem hafa mikla reynslu í þessum efnum og eru meðal annars verðlaunahöfundar, ritstjórar og útgefendur fræði- og ljósmyndabóka. Farið er í gegnum ferlið frá hugmynd að bók. Skoðað hvað er mikilvægt við slíka útgáfu og hvað beri að varast.

Samþykkt
21.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
MA-lokaverkefni-Ti... .pdf133KBLokaður Titilsíða, forsíða PDF  
MA-verkefni-Ritgerð.pdf740KBLokaður Meginmál PDF