ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5377

Titill

Ég vil ljá þeim eyra og öxl. Sálgæsla fyrir foreldra barna sem fengið hafa greiningu á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um sálgæslu fyrir foreldra barna er fengið hafa greiningu á Greininga- og ráðgjafarstöð ríkisins. Foreldrar fatlaðra barna verða flestir hverjir fyrir miklu áfall þegar greining á sér stað. Sorgin kemur í flestum tilfellum í kjölfarið. Stuðningur við þessar aðstæður er grundvallandi fyrir komandi tíma.

Samþykkt
25.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA-RITGERÐ-LOKAÚTGÁFA.pdf550KBLokaður Meginmál-fylgiskjöl PDF  
Formáli.pdf90,5KBOpinn Formáli-efnisyfirlit-inngangur PDF Skoða/Opna