ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5501

Titill

Kenningar um árásarhegðun og áhrif fjölmiðla á árásarhegðun fólks

Útdráttur

Í þessari ritgerð verður fjallað um kenningar sem útskýra árásarhegðun. Þessar kenningar munu síðan vera notaðar til þess að greina frá hvernig fjölmiðlar hafa áhrif á árásarhegðun fólks. Kenningarnar eru bæði af líffræði-, sálfræði- og félagsfræðilegum toga. Rannsóknir sem athuga áhrif fjölmiðla á árásarhegðun fólks munu vera notaðar til þess að svara hvernig fjölmiðlar hafa áhrif á árásarhegðun. Síðan verður rætt um hvernig líffræði- og sálfræðilegir þættir einstaklingsins hafa áhrif á árásarhegðun einstaklinga eftir að hafa horft á fjölmiðla sem innihalda ofbeldi.

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð fram í janúar 2016.

Samþykkt
3.6.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
LOKAVERKEFNI_ASTRI... .pdf377KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna