ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5544

Titill

Sjálf, sjálfsmynd og geðshræringar. Bók Kristjáns Kristjánssonar, The Self and Its Emotions, frá sálfræðilegum sjónarhóli

Útdráttur

Bók, Kristjáns Kristjánssonar The Self and Its Emotions er skoðuð frá sálfræðilegum sjónarhóli. Sérstaklega er athuguð kenning um hlutlæga tilvist siðferðilegs sjálfs þar sem geðshræringar leika aðalhlutverk. Þær hugmyndir eru bornar saman við aðrar kenningar í sálfræði og heimspeki samtímans. Gerð verður grein fyrir ólíkri sýn fræðimanna á sjálfsáliti. Einnig verður fjallað um sálfræðirannsóknir sem renna stoðum undir kenningar um hlutlæga tilvist siðferðilegs sjálfs. Að lokum er að finna samantekt á hugmyndum Kristjáns og fjallað verður um afleiðingar þeirra á meðferðarsálfræði.

Samþykkt
8.6.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Sjalf, sjalfsmynd ... .pdf248KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna