ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5605

Titill

Analysis of claim frequency and claim size using the Bayesian approach

Útdráttur

Markmið þessa verkefnis er að finna út væntanlegan heildarkostnað sem trygginga-félagið (VÍS) þarf að greiða í bætur vegna bílslysa. Upplýsingar eru byggðar á póstnúmerum og er kostnaðurinn skoðaður fyrir hvert póstnúmer landsins. Hugmyndin er að meta hvort lögheimili vátryggingartaka hafi áhrif á niðurstöðuna með því að bæta landfræðilegum þætti í líkanið. Einnig var skoðað hvort bæta megi niðurstöður með því að hafa tímaþátt í líkaninu. Póstnúmerin voru flokkuð í stærri póstnúmera-flokka til að auka gæði landfræðilega þáttarins.

Samþykkt
11.6.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Thesis_erna_PRENTA.pdf2,9MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna