ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Viðskipta- og raunvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5732

Titill

Hversu mikil áhrif hefur bankahrunið haft á starfsánægju hjá SP-Fjármögnun og er munur á áhrifum á stjórnendur og aðra starfsmenn?

Útdráttur

Miklar sviptingar urðu á íslensku fjármálalífi á haustmánuðum 2008 þegar íslensku bankarnir hrundu. SP-Fjármögnun hf. er eitt þeirra fyrirtækja sem fór ekki varhluta af þessu bankahruni og í kjölfar bankahruns urður miklar breytingar á starfsemi fyrirtækisins. Þessar aðstæður urðu til þess að rannsóknarspurning varð til sem er:
Hversu mikil áhrif hefur bankahrunið haft á starfsánægju hjá
SP-Fjármögnun og er munur á áhrifum á stjórnendur
og aðra starfsmenn?
Í ritgerðinni er fjallað almennt um mannauð, mannauðsstjórnun, breytingastjórnun og svo starfsánægju. Einnig er lögð fyrir könnun á meðal starfsmanna sem ætti að geta sagt til um útkomu rannsóknarspurningarinnar. Það að lenda í stórum breytingum þurfa margir þættir að spila saman og starfsfólk þarf að vera jákvætt að takast á við þær breytingar sem koma upp svo breytingarnar skili tilætluðum árangri. Það er hlutverk stjórnenda að koma því þannig fyrir að sem bestur árangur verði af breytingaferli. Það kom síðan í ljós í könnuninni sem lögð var fyrir starfmenn og stjórnendur að það er eitt og annað sem betur hefði mátt fara svo breytingarnar myndu skila tilætluðum árangri.
Lykilorð:
Mannauður
Breytingastjórnun
Líðan
Starfsánægja

Athugasemdir

Verkefnið er lokað

Samþykkt
23.6.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hversu mikil áhrif... .pdf52,4KBOpinn "Hversu mikil áhrif hefur bankahrunið haft á starfsánægju hjá SP-Fjármögnun og er munur á áhrifum stjórnenda og aðra starfsmenn?"-efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
Hversu mikil áhrif... .pdf37,5KBOpinn Hversu mikil áhrif hefur bankahrundið haft á starfsánægju hjá SP-Fjármögnun og er munur á áhrifum á stjórnendur og aðra starfsmenn?"-heimildaskrá PDF Skoða/Opna
Hversu mikil áhrif... .pdf841KBLokaður "Hversu mikil áhrif hefur bankahrundið haft á starfsánægju hjá SP-Fjármögnun og er munur á áhrifum á stjórnendur og aðra starfsmenn?"-heild PDF