ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5881

Titill

Skólamál í Skagafirði: skólastefna.

Útdráttur

Verkefni þetta lýtur að því að vinna að stefnumótun sveitarfélagsins Skagafjarðar í fræðslu- og skólamálum á grundvelli tiltekinnar aðferðafræði og meta hvernig hún nýtist við gerð skólastefnunnar. Rannsóknarspurningin er því: Á hvern hátt geta hugmyndir um virkt stefnumótunarferli og árangursstjórnun gagnast við mótun skólastefnu eins sveitarfélags?
Í verkefninu er unnið að stefnumótun Sveitarfélagsins Skagafjarðar í skólamálum með þátttöku allra hagsmunaðila fræðslu- og skólamála með það fyrir augum að móta heildstæða skólastefnu fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla.

Samþykkt
25.6.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Efnisyfirlit.pdf97,3KBOpinn Efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
Heimildaskrá.pdf75,5KBOpinn Heimildaskrá PDF Skoða/Opna
M Ed lokaritgerð_... .pdf1,82MBOpinn Meginmál PDF Skoða/Opna
Viðauki.pdf695KBOpinn Viðauki PDF Skoða/Opna