is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6027

Titill: 
  • Nauðasamningar lögaðila samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991. Með áherslu á breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 95/2010
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Megintilgangur með þessari ritsmíð er að gera gein fyrir núgildandi reglum um nauðasaminga skv. lögum 21/1991 um gjaldþrotaskipti, með áherslu á breytingar á þeim lögum sbr. lög nr. 95/2010. Ákvæði gjaldþrotaskiptalaganna um nauðasamninga geta átt við um mann, félag eða stofnun sbr. skilgreining á skuldari skv. 1.gr. þeirra. Efni ritgerðarinnar verður nánar afmarkað við nauðasamningsumleitan lögaðila. Rakið verður m.a ferli nauðasamningsumleitana, allt frá því skuldari leitar heimildar héraðsdóms til nauðasamings þar til héraðsdómur staðfestir nauðasamninginn. Einnig er fjallað um önnur praktísk atriði tengt nauðasamningsumleitunum.

Samþykkt: 
  • 13.8.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6027


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Nauðasamningar loka.pdf920.05 kBLokaðurHeildartextiPDF