ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6028

Titill

Meðferð hælisumsókna á Íslandi með áherslu á andmælarétt

Útdráttur

Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða meðferð stjórnvalda á hælisumsóknum og verður sjónum sérstaklega beint að andmælareglunni, sem er að finna í 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 24. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002. Fjallað er almennt um hælisleitendur og síðan um þau lög og reglur sem gilda við meðferð hælismála hér á landi. Framkvæmd stjórnvalda er skoðuð varðandi hælismál með sérstakri áherslu á andmælarétt hælisleitenda. Kannað er hvernig hælisleitendum er tryggður sá andmælaréttur sem þeir eiga rétt á og athugað hver áhrif þess eru á niðurstöðu máls ef andmælareglan er ekki virt. Ýmsar aðrar stjórnsýslureglur tengjast andmælareglunni náið, s.s. rannsóknarreglan og því er óhjákvæmilegt að fara einnig nokkrum orðum um þær.

Samþykkt
13.8.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BAritgerdErlaFr.pdf208KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna