ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Lagadeild>Lokaverkefni í lagadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6084

Titill

Geta Íslendingar öðlast vernd á heitinu Skyr út frá landfræðilegri tilvísun?

Skilað
Júní 2010
Útdráttur

Verkefnið er unnið með það að markmiði að kafa örlítið dýpra í hugverkarétt og þá einna helst vörumerkjarétt og landfræðilegar tilvísanir.
Fyrir utan að lestur laga og frumvarpa til laga, á þessu sviði voru lesnir og kannaðir helstu alþjóðasáttmálar á sviði hugverkaréttar, reifaðir voru dómar á því sviði, þó einkanlega sem við komu landfræðilegum tilvísunum. Við ritun verkefnisins var notast við greinar og bækur sem tengdust viðfangsefninu bæði innlendar sem erlendar og var handbók Alþjóða hugverkastofnunarinnar ómetanleg svo ekki sé minnst á heimasíðu Evrópudómstólsins.
Höfundur leitaðist við að lesa alþjóða samningana á ensku og þýða sumt eftir bestu getu, svo ekki færi neitt fram hjá honum.
Höfundur notaðist svo við þá vitneskju sem hann aflaði sér til að komast að niðurstöðu.

Samþykkt
27.8.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
loka_bs_gisli_sigu... .pdf379KBLokaður Heildartexti PDF