ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6104

Titill
en

Discrepancies between defined and actualized ecotourism: bridging the gap between theory and reality

Skilað
Október 2010
Útdráttur

Vistvæn ferðamennska (ecotourism) er þekkt en margrætt hugtak, misskilið af ferðamönnum, gestgjöfum þeirra og fræðimönnum. Það hefur vakið vaxandi athygli þar sem vistvæn ferðamennska hefur verið helsti vaxtarsproti ferðamannaiðnaðarins. Áhersla hefur verið lögð á að skilgreina hugtakið og afmarka það nákvæmlega í fræðilegum tilgangi. Margar skilgreiningar hafa verið settar fram, misflóknar og nákvæmar, en engin ein hefur náð almennri hylli. Bókmenntir á sviðinu hafa gjarna fjallað um tiltekin dæmi (case studies), en slík dæmi segja takmarkaða sögu þar sem enginn virðist geta kveðið uppúr um það hvað vistvæn ferðamennska sé og hvað hún felur í sér. Eitt er að skilja fyrirbærið og annað að gera “sanna” vistvæna ferðamennsku að veruleika, sem margur efasemdamaður bæði í hópi ferðalanga og fræðimanna telur óhugsandi. Þessi ritgerð freistar þess hins vegar að brúa bilið milli kenningar og veruleika hvað vistvæna ferðamennsku snertir með því að undirstrika misræmið milli þeirra.

Samþykkt
31.8.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
masters thesis final.pdf708KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna