ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6125

Titill

Undanþága frá banni við ólögmætu samráði fyrirtækja á grundvelli 3. mgr. 101. gr. Rómarsáttmálans

Skilað
Október 2010
Útdráttur

Viðfangsefni ritgerðarinnar er að fjalla um, og bera saman, ákvæði evrópsks og íslensks samkeppnisréttar, sem veita undanþágu frá banni við ólögmætu samráði fyrirtækja. Umfjöllunin miðast eingöngu við undanþágu á grundvelli 3. mgr. 101. gr. Rómarsáttmálans og 1. mgr. 15. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005, sem styðst að öllu leyti við fyrrgreint ákvæði Rómarsáttmálans.

Samþykkt
6.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd0.pdf977KBLokaður Meginmál PDF