ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6132

Titill

Greiðslukortastarfsemi. Helstu áhrif innleiðingar tilskipunar 2007/64/EB um greiðsluþjónustu á innri markaðnum o.fl.

Skilað
September 2010
Útdráttur

Meginhlutverk greiðslukorta er að vera tæki til að framkvæma greiðslu, greiðslukortastarfsemi felst í að gera síðastnefnda framkvæmd mögulega. Um mikilvægi greiðslukorta í íslensku samfélagi verður vart deilt en þrátt fyrir það er íslensk löggjöf fáorð um þau. Samningsfrelsinu hefur því ekki verið sett víðtæk mörk varðandi þessa starfsemi. Umrætt frelsi hefur leitt af sér ákveðna framkvæmd og venjur sem helst birtast í samningsskilmálum þeirra aðila sem starfseminni sinna. Fyrirhugað er að innleiða reglur tilskipunar 64/2007/EB um greiðsluþjónustu á innri markaðnum o.fl. í íslenskan rétt. Því er áhugavert að rannsaka hvort framkvæmdin og venjurnar sem leitt hafa af hinu óverulega regluverki samræmist reglum tilskipunarinnar. Enda er framsetning á helstu áhrifum innleiðingarinnar á greiðslukortastarfsemi megin viðfangsefni þessarar ritgerðar.

Samþykkt
6.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greiðslukortastarf... .pdf769KBLokaður Heildartexti PDF