ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6192

Titill

Saga, kenningar og samstarf. Þrjú kristin trúfélög í Keflavík á 20. öld.

Skilað
September 2010
Útdráttur

Í þessari ritgerð er rakin saga þriggja ólíkra kirkna sem allar hófu starf í Keflavík á síðustu öld. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar er farið yfir almenna sögu þessara kirkjudeilda. Síðan er fjallað um kenningar og sérkenni safnaðanna, trúarjátningar þeirra og trúarkenningar. Í þriðja hlutanum verður skoðuð koma þessara kirkna til Íslands og starf þeirra í Keflavík. Í fjórða og síðasta hluta ritgerðarinnar eru til skoðunar kenningar um samstarf kristinna kirkna og samstarf safnaðanna í Keflavík.
Leitast er við að gera grein fyrir því sem sameinði þessa þrjá söfnuði og þeim kenningum sem einkenndu þá. Rannsóknin byggir á verkum um sögu safnaðanna, tímaritum, fundargerðum, dagbókum, óútgefnum ritgerðum og viðtölum. Sýnt verður fram á að þrátt fyrir kenningamun og mismunandi bakgrunn var samstarf milli þessara safnaða frá miðri öldinni. Þrátt fyrir að þeir störfuðu ekki saman var oftast vinsemd á milli og sýndu þeir hvor öðrum viðurkenningu með sameignlegum guðsþjónustum og bænastundum.

Samþykkt
10.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA ritgerð -Tómas ... .pdf469KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna