ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6217

Titill

Þrastalundur í þjóðbraut 1928 - 1942. Þrekvirki Elínar Egilsdóttur

Skilað
September 2010
Útdráttur

Elín Egilsdóttir réðist í það stórvirki að byggja hótel í Þrastalundi árið 1928. Með kjarki, dugnaði og bjartsýni rak hún Hótel Þrastalund þar til hún seldi það árið 1938. Þrastalundur var í þjóðbraut þeirra er áttu leið austur Grímsnes til dæmis að Geysi og Gullfossi. Elín var útsjónarsöm og hugmyndarík í rekstrinum en mörg ljón urðu á vegi hennar.

Samþykkt
13.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Þrastalundur í þjó... .pdf1,02MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna