ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6221

Titill

Með mínum grænu augum

Skilað
September 2010
Útdráttur

Með mínum grænu augum er safn frumsamdra og þýddra ljóða eftir Sverri Norland. Þau eru af öllum stærðum og gerðum – hugleiðingar, rímuð, stuðluð, myndasöguljóð, frásagnarljóð – en merkjast þó öll af ferskri og mótaðri rödd höfundar, sem boðar sannarlega nýjan tón meðal íslenskra höfunda. Þýðingarnar eru meðal annars gerðar eftir ljóðum Robert Bolaño, Richard Brautigan, Charles Bukowski, Wislöwu Szymborska og Paul Éluard. (Káputexti.)

Samþykkt
13.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Með mínum grænu au... .pdf611KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna