ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6234

Titill

Brunnur þjáningar. Við vitum hvernig hann lítur út, við munum öll drekka af honum einhvern tímann en enginn hefur eða mun sjá til botns

Skilað
September 2010
Útdráttur

Hvar er Guð í þjáningunni? Hvernig þjáning birtist okkur og hvernig við bregðust við henni, er stór þáttur í ritgerðinni. Trúin er rauði þráðurinn í ritgerðinni. Skrifað er um Helförina og eftirlifendur hennar. Jobsbók í Gamla testamentinu er tekin fyrir því þar var maður sem þjáðist mikið. Hvers vegna ég? eru spurningar sem eru skoðaðar og af hverju við notum þær í þjáningu. Í lokin er sálgæslan skoðuð til þess að læra af henni.

Samþykkt
14.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Brunnur þjáningar.pdf319KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna