ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6347

Titlar
  • Setlög og fánur frá síðjökultíma í Núpasveit

  • en

    Sediments and faunal assemblages from Late Glacial time in Núpasveit

Skilað
Apríl 2010
Útdrættir
  • Í lok síðasta jökulskeið var umhverfi og hitastig landsins með allt öðru móti en það er í dag. Sér í lagi það svæði sem rannsakað hefur verið í þetta sinn, Röndin við Kópasker og Hvalvíkin, 7 km norðar. Þegar lesið er í setlög og dýrafánan skoðuð er hægt að koma með ansi skýra mynd af aðstæðum þess tíma. Hvort efni setlaganna er gróft, fínt, öfugt eða rétt lóðgreint segir mikið um það hvernig til dæmis hitastigið hefur verið. Svo ef dýrafánan er skoðuð kemur í ljós að það er tenging þar á milli.

  • en

    The goal of this paper is to find out the environnemental and temporal circumstances the sedimentary layers formed in Kópasker and in Hvalvík in Melrakkaslétta during the late glaciation time. The sedimentary layers and the fauna will be described and inturperated bearing in mind the temperature and the environnemental circumstances while the sediments where made.

Samþykkt
29.9.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS_LOKARITGERDLoka... .pdf831KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna