ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6404

Titill

Í náttúrunni gerast ævintýri: greinargerð og handbók með sögum úr fjörunni og hugmyndum að verkefnum

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Þetta lokaverkefni er unnið til B.Ed.- prófs við Háskóla Íslands, menntavísindasvið, vorið 2010. Verkefninu er skipt upp í tvo hluta, annar hlutinn er fræðileg greinargerð um útikennslu með börnum og mikilvægi hennar. Þar er meðal annars fjallað um hlutverk kennarans, komið verður inn á kenningar fræðimannanna Piaget, Vygotsky og Dewey. Að lokum verður farið í ýmsar kennsluaðferðir með börnum.
Hinn hlutinn eru kennsluhugmyndir í formi smásagna. Þær eiga það sameiginlegt að söguþráðurinn tengist alltaf fjöru. Með sögunum fylgja markmið og leiðir hvernig hægt er að vinna með börnum út frá hverri sögu.

Samþykkt
8.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Í náttúrunni geras... .pdf810KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna