ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6411

Titill

Lærum á lífið með leiklist að vopni : heildstætt leikrænt ferli sem stuðlar að öruggum netsamskiptum og bættri sjálfsmynd unglingsstúlkna

Skilað
Apríl 2010
Útdráttur

Helsta viðfangsefni þessarar greinagerðar er veraldarvefurinn, kostir hans og ókostir. Meginmarkmið hennar er að skoða og rýna í lög og reglur er tengjast veraldarvefnum og athuga notkun unglinga á veraldarvefnum. Kynntar eru til sögunnar kenningar og sjónarmið fræðimanna í tengslum við notkun unglinga á vefnum. Sjónarmið fræðimannanna eru skoðuð með það að leiðarljósi að gera námsefni fyrir unglinga, þá sérstaklega unglingsstúlkur. Auk greinagerðar er hér sett fram kennsluefni er varða hættur þær er geta steðjað að unglingsstúlkum við óvarkára notkun á netinu. Kennsluefnið inniheldur fjölbreyttar leikrænar æfingar sem mynda heildstætt ferli sem hannað er með þarfir nemenda á unglingastigi grunnskóla í huga.
Lykilorð: Örugg netsamskipti

Samþykkt
11.10.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
SKILALærum á lífi... .pdf502KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna